Tuesday, March 26, 2013

Gömul frústrasjón og nýÉg hef aldrei skilið af hverju er ekkert almennilegt ljósmyndanám á Íslandi. Af hverju í dauðanum er ekki hægt að læra fagið í Listaháskóla Íslands? Væ?


Hef í dag reynt að gúggla hvar annarsstaðar sé þá best að bera niður fyrst ég yrði að fara úr landi. Er svosem ekki besti gúgglarinn, bý ekki yfir eins markvissu vinnubrögðum og margir í þeim efnum - togast einhvernvegin út og suður.


Niðurstaða dagsins: Ég átta mig alls ekki og engan veginn á því hvert ég á að henda mér þegar ég læt drauminn rætast.

No comments:

Post a Comment