Thursday, March 28, 2013

Bjargráð til kvenna


Naglalakk. Hef ég nefnt það orð áður? En, akkúrat svona er blákaldur raunveruleikinn í 403. Lökkin eru að ná yfir og ef fer sem horfir þarf ég að stækka við mig húsnæði.


Enn á ný koma kollegar mínir á Pinterest mér til bjargar. Betri hugmynd er ekki hægt að hugsa sér svona á skírdegi. Ég mun fara á stúfana strax á morgun, já eða á laugardaginn til þess að verða mér út um björgina. Halelúja.

No comments:

Post a Comment