Saturday, February 15, 2014

Hundrað hamingjudagar - 4

Það er fátt sem er betra en glansandi hrein íbúð eftir hádegi á laugardegi. Gleður mitt litla hjarta. Fram skal tekið að hún var ekki svona fyrir hádegi.


...

No comments:

Post a Comment