Thursday, October 11, 2012Meðan flestir fengu sér þessa (eða svona sirka) í eftirmat í vinnunni minn í dag fékk ég mér appelsínu! Hún var pínu súr, en samt örugglega miklu betri. Humm, ha?

No comments:

Post a Comment