Wednesday, April 24, 2013

Himnasending

Í gærkvöldi bankaði hjá mér kona og rétti mér umslag þegar ég opnaði. Í umslaginu voru sex "dúllur" eða glasamottur - guðdómlega fallegar, fínheklaðar og allar hver í sínum lit.

Ó hvað ég er glöð, þær eru svoooo fallegar! Mitt næsta verk er að læra að hekla, það get ég svarið.

Takk elsku Inga!

Er ástfangin!

Það sem verður enn skemmtilegra að drekka rauðvínið með tilkomu þessara krútta...


Fegurð!

3 comments:

  1. Þær eru bara yndi, ég á nokkrar :)

    ReplyDelete
  2. Þær eru svoooo flottar að ég nánast fór að grenja í gærkvöldi!

    ReplyDelete
  3. Nú verðuru bara að standa þig í drykkjuskapnum til að nýta þær sem allra best !!

    ReplyDelete