Thursday, April 18, 2013

Tvöfaldur dreki

Þetta er eins og að liggja við hliðina á dreka! - sagði Gísli á dögunum þegar sauð í mér eins og hrísgrjónapotti og brakaði í hálsi mínum við hvern andardrátt. Fór á fund við lækni í dag...


Jibbí kóla! Fór þaðan 10.000 krónum fátækari. Með lyf upp á arminn sem eiga að drepa dreka. Enn er ég þó tvöfaldur dreki og geri aðrir betur!No comments:

Post a Comment