Friday, April 12, 2013

Verið hjartanlega Óvelkomin...

...ekki þið sko, heldur veikindin!


Hélt í gærkvöldi að mínar síðustu mínútur væru upprunnar og datt ekki í hug eina mínútu að ég myndi lifa nóttina af. TREO sér þó um sína og er eini vinur minn í þessari baráttu.

Góða helgi

No comments:

Post a Comment