Monday, May 27, 2013

Mín eina veraldlega ósk

Mig langar ekki í bíl og ekki i hús. Sá veraldlegi "hlutur" sem mig langar helst að eignast í gervöllum heiminum er mynd eftir Stórval. Hef burðast með þessa þrá svo lengi sem ég man eftir mér. Ó hvað ég gæfi mikið fyrir eina slíka!

Veit ekkert fallegra. Vona að einn daginn verði einhver mynda hans mín!No comments:

Post a Comment