Mér finnst fá gera heimili meira að heimli heldur en ljósmyndir og bækur. Ég nota Pinterest mikið til þess að viða að mér hugmyndum, lovit! Nú er ég vonandi komin í íbúð sem ég verð vonandi í meira en korter og ætti því að gera farið að framkvæma eitthvað af því sem mig langar.
Það er svo margt fallegt í henni veröld, ohhh...
![]() |
| Fallegt. Allskonar myndir í bland |
![]() |
| Kósýhorn! Ó hvað mig langar í stólinn líka! |
![]() |
| Það er fátt fallegra en fallegar myndir, stækkaðar. Það er líka alltaf eitthvað við svarthvítt... |
![]() |
| Litaraðaðar bækur, reyndi það hjá mér hér heima og kom bara mjög skemmtilega út. Kemur reyndar ALLT skemmtilega út í hansahillum. |
![]() |
| Er alltaf veik fyrir svona... |
![]() |
| Myndir og bækur. Þarf eitthvað mikið meira? |
![]() |
| Glugginn verður eins og listaverk á kvöldin |
![]() |
| Hrátt og bjútífúl |
![]() |
| Veggfóður. Það er sér kapítuli. Langar. |
![]() |
| Möguleiki |
![]() |
| Baðherbergið þarf ekki að vera leiðinlegt |
![]() |
| Namm! |
![]() |
| Finnst þessi æði! |
![]() |
| Svo er bara hægt að veggfóðra með heimilisfólkinu eða einhverju öðru persónulegu |
![]() |
| Meiri óreiða |
Úff. Langar að fara að negla!


















No comments:
Post a Comment