Monday, July 29, 2013

Skemmtilegar hugmyndir

Ég hef oft óskað þess að ég hafi hannað klemmuna - finnst það ein flottasta hönnun sem til er

Hef ekki prófað þetta, en hengi jólakortamyndirnar alltaf upp með klemmum um jólin

Hér væri líka hægt að skrifa fallegar setningar á einhverjar klemmur

Þetta er fallegri ToDo listin en minn!

Skemmtilegt að lauma klemmu að góðum vinum með fallegum boðskap

Ég prófaði þetta um daginn, góð hugmynd - en var með herðatréð staðsett á slæmum stað og hrundi aðeins of oft í gólfið!

IKEA hillur eru frábær hugmynd fyrir dúkkuhús!

Ég á tonn af smádýrum í geymslunni síðan krakkarnir voru litlir - spurning um að nýta þau betur?No comments:

Post a Comment