Tuesday, August 20, 2013

Kertaást
Vísan um dálæti mitt á haustinu verður aldrei of oft kveðin. Þá má líka hafa kerti um allt hús, það er meira en pínulítið næs.

Á Pinterest má sjá endalausar hugmyndir af öllum sköpuðum hlutum, hér getið þið kíkt á síðuna mína
 
...skreppum í fjöruna og náum í góss til þess að skreyta...


...kanilstangir eru fallegar...


...fallegt, fallegra...

Kaffi er alltaf og allsstaðar gott. 

Væri til í að eiga þennan frá IKEA

...líka þennan...

...og þetta...

...en helst af öllum stjökum í IKEA langar mig í þennan, love it!

Alltaf gott að eiga kerti með góðri lykt, að sjálfsögðu líka frá mínu ástkæra IKEA...

Óh, hvað mig langar í einn Kubus-stjaka.


En. Ást mín á iittala kertastjökum- og vörum almennt verður ekki afgreidd í einni línu.

No comments:

Post a Comment